Aðalfundargögn 2021

Aðalfundargögn 2021

Minni á aðalfund félagisins  þann 20. mars kl. 11. Fundurinn verður að þessu sinni  á rafrænu formi v. aðstæðna í þjóðfélaginu. Zoom linkur verður sendur út daginn fyrir fundinn. Aðalfundargögn eru nú aðgengileg hér á síðunni. Dög að ársreikningi má finna hér og fjárhagsáætlun ársins má finna hér. 
Vonumst til að "sjá" sem flestar.