Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands 2021 verður haldinn þann 20. mars kl. 11 í Borgartúni 6, 4. hæð.
Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Líklegt er að fundur verði rafrænn og hugsanlega einnig í staðfundi eftir því hvernig sóttvarnarreglur verða þegar þar að kemur.