Óskað eftir fólki til starfa fyrir félagið

Óskað eftir fólki til starfa fyrir félagið

Kæru ljósmæður, nú er tækifæri til að láta verkin tala - Óskað er eftir fólki til starfa fyrir félagið.

Auglýst er sérstaklega eftir:

Formanni LMFÍ

Aðaltrúnaðarmanni LMFÍ

Ritara LMFÍ

Fulltrúa í sjóðanefnd

Fulltrúa í kjörnefnd

Skoðunarmanni reikninga

 

Inga María (varaformaður), Hafdís (varagjaldkeri), Guðlaug (vararitar) og Bryndís (gjaldkeri) gefa kost á sér áfram.

 

Endilega heyrið í stjórn eða kjörnefnd Bryndís Ásta Bragadóttir, Ásta Dan Ingibergsdóttir og Edythe Mangindin  https://www.ljosmaedrafelag.is/um-felagid/stjorn  fyrir frekari upplýsingar.