Nálastungunámskeið

Nálastungunámskeið

Næsta nálastungunámskeið verður haldið sem hér segir ef næg þátttaka fæst:

Fyrri hluti 21-24. okt (mið-lau) og seinni hluti 30.nóv -1.des (mán-þri) frá kl 08.00-16.00

Verð fyrir námskeiðið er 150.000, matur og öll gögn innifalinn.

Athugið að námskeiðið er styrkhæft hjá BHM

Lágmarksfjöldi þátttakenda er 10 manns og hámarksfjöldi 14 manns.

Skráning er á netfanginu formadur@ljosmodir.is. Nemum er velkomið að skrá sig á biðlista á netfanginu formadur@ljosmodir.is en ljósmæður ganga fyrir.

Skráning, sem er bindandi, fer fram með greiðslu staðfestingagjalds sem er 50.000 kr. fyrir mánudaginn 24. ágúst á reikning 0336-03-401080 kt. 560470-0299. Staðfestingargjald er óafturkræft. Lokagreiðsla þarf að berast fyrir 2. sept.