Aðalfundur 2020 og málstofa

Aðalfundur 2020 og málstofa

Aðalfundur félagsins 2020 verður haldinn 8. okt. kl. 16.30 í Borgartúni 6. Daginn eftir 9. okt.  verður Ljósmæðradagurinn 2020 haldinn á Nauthól. Þessar dagsetningar eru með þeim fyrirvara að fjöldatakmarkanir verði ekki miklar á samkomuhaldi á þessum tíma. Nánar auglýst síðar.