Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Ágætu ljósmæður 

Landlæknir hefur óskað eftir því að ljósmæður verði settar á lista bakvarðarsveitar heilbrigðisþjónustunnar, enda ein af mörgum mikilvægum starfstéttum sem mega ekki verða fyrir miklum skakkaföllum nú á tímum Covid-19.
Fyrir þær sem vilja skrá sig þá er skráningarformið hér:
Hvet allar sem treysta sér til að skrá sig.