Við tökum vel á móti þér

Við tökum vel á móti þér

Afmælissýning Ljósmæðrafélag Íslands "Við tökum vel á móti þér" sem hefur staðið yfir á Kvennasögusafni/Þjóðarbókhlöðu síðan í maí verður tekin niður nú um helgina, síðasti sýningardagur er sunnudagur 9. febrúar. Það eru því síðustu forvöð að sjá þessa skemmtilegu sýningu sem engin ljósmóðir ætti að láta fram hjá sér fara.