Ár ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga

Ár ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga

Hleypum 2020, ári  ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga af stokkunum með krafti!
Komum saman í Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00 – 17:30.
Hvítur er litur samstöðu og valdeflingar kvenna. Sýnum samstöðu og mætum í hvítu.
Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt og upplagt er að fagna að viðburði loknum
með því að eiga saman gleðistund í bænum.

Málum bæinn hvítan!