Sameiginleg yfirlýsing norrænu ljósmæðrafélagana

Sameiginleg yfirlýsing norrænu ljósmæðrafélagana

Á síðustu NJF ráðstefnu sem haldin var af Ljósmæðrafélagi Íslands í Hörpu þann 2-4 maí sl. var sameiginleg stefna norrænu samtaka ljósmæðra kynnt. Hana má sjá hér eins og hún lítur út. Hildur Kristjánsdóttir sem verið hefur forsteti NJF samtakanna lét af því embætti eftir 12 ára starf og var Lillian Bondo frá Danmörku kjörin eftirmaður hennar.