Framhaldsnám 2020

Framhaldsnám 2020

Framhaldsnám fyrir áhugasama hjúkrunarfræðinga/ljósmæður, í boði í Hjúkrunarfræðideild HÍ á vormisseri 2020.

Umsóknarfrestur rennur út 15. október nk.

Opið er fyrir umsóknir um framhaldsnám í Hjúkrunarfræðideild HÍ til og með 15. október nk.

Fjölbreytt úrval námsleiða í meistara- og diplómanámi.  Nánar