Fræsludagur um brjóstagjöf

Fræsludagur um brjóstagjöf

þann 27.okt n.k. standa Félag Brjóstagjafaráðgjafa á Íslandi og LMFÍ fyrir spennandi fræsludegi um brjóstagjöf. Dagurinn verður haldinn á Nauthól og það er hin þekkta fræðikona Catherine Watson Genna sem er fyrirlesari dagsins. Spennandi dagskrá!! Skráning á formadur@ljosmodir.is.


Leita